Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sfuglar
ENSKA
mouse birds
LATÍNA
Coliiformes
Svið
landbúnaður (dýraheiti)
Dæmi
[is] Coliiformes (t.d. músfuglar)
Apodiformes (t.d. múrsvölungar, kólibrífuglar)
Caprimulgiformes (t.d. náttfarar)

[en] Coliiformes ( e.g. mouse birds)
Apodiformes ( e.g. swift, hummingbird )
Caprimulgiformes ( e.g. nightjars)

Skilgreining
[is] ættbálkur fugla með sex tegundir, allir af sömu ætt, Coliidae, og ættkvíslinni Colius. Þetta eru smáfuglar, að vísu um eða yfir 30 cm á lengd, en þar af er stélið meira en tveir þriðju. Músfuglar lifa aðeins í Afríku sunnan Sahara, í skógum eða kjarri (Örnólfur Thorlacius, ób. handr. að dýrafræði)

[en] the mousebirds are a small group of (possibly near passerine) birds, which have no known close affinities to other groups, though might be close to trogons and owls. The mousebirds are therefore given order status as Coliiformes. This group is confined to sub-Saharan Africa, and is the only bird order confined entirely to that continent (Wikipedia)

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 97/628/EB frá 28. júlí 1997 um breytingu á ákvörðun 93/70/EBE um skráningarkerfi fyrir Animo-tilkynningar

[en] Commission Decision 97/628/EC of 28 July 1997 amending Decision 93/70/EEC on codification for the message ''Animo''

Skjal nr.
31997D0628
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
Önnur málfræði
ft.
ENSKA annar ritháttur
mousebirds

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira